TODMOBILE ball á Spot
Stórhljómsveitin TODMOBILE spilalaði á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi laugardagskvöldið 4.október. Frábær stemning og allir í góðum gír! Meðlimir TODMOBILE eru: Andrea Gylfadóttir, Eyþór Ingi, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eiður Arnarsson, Kjartan Valdemarsson, Ólafur Hólm og Alma Rut.
Facebook-síða Todmobile er hér!